Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
spjaldloki
ENSKA
butterfly valve
DANSKA
sommerfugleventil, spjæld
SÆNSKA
strypventil, fjärilventil
Samheiti
hálsloki, spjaldventill
Svið
tæki og iðnaður
Dæmi
[is] Þrýstingsdæluna (PB) má tengja við streymisstillana FC1 eða FC2 til að stjórna streymi þynningarlofts. Þrýstingsdælunnar er ekki krafist þegar spjaldloki er notaður.

[en] To control the dilution air flow rate, PB may be connected to the flow controllers FC1 or FC2. PB is not required when using a butterfly valve.

Skilgreining
loki þar sem streymi er stýrt með kringlóttri plötu (Flugorðasafn í Íðorðabanka Árnastofnunar, 2020)

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2004/26/EB frá 21. apríl 2004 um breytingu á tilskipun 97/68/EB um samræmingu laga aðildar ríkjanna er varða aðgerðir gegn losun mengandi lofttegunda og agna frá brunahreyflum færanlegra véla sem ekki eru notaðar á vegum

[en] Directive 2004/26/EC of the European Parliament and of the Council of 21 April 2004 amending Directive 97/68 on the approximation of the laws of the Member States relating to measures against emission of gaseous and particulate pollutants from internal combustion engines to be installed in non-road mobile machinery

Skjal nr.
32004L0026
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira